Ungbarnasund Erlu

Fréttir & Fróðleikur

Hvernig er best að undirbúa sig fyrir fyrsta tímann?

Sett inn 17 ágú 2013 undir Fróðleikur

Ágætt er að undirbúa barnið aðeins áður en það fer í sund. Þegar þið baðið barnið er ágætt að telja hátt og skýrt upp að þremur, (-einn-tveir-þrír-). Eftir það blásið þið eða skvettið smá vatni framan í vit barnsins og þá dregur barnið inn andann. Þegar barnið andar aftur frá sér látið þið nokkra vatnsdropa […]

Meira

Verða börn að fara í kaf?

Sett inn 17 ágú 2013 undir Fróðleikur

Þú átt aldrei að gera neitt sem þér líður ekki vel með. En barnið þarf fyrr eða seinna að fara í kaf því að hluti ungbarnasunds er að kenna börnunum að halda niðri í sér andanum í kafi sem er mikið öryggisatriðið þegar þau verða eldri. Ef þú ert smeik/smeikur við að setja barnið þitt […]

Meira

Hvað þarf barnið mitt að vera gamalt til að hefja ungbarnasund?

Sett inn 17 ágú 2013 undir Fróðleikur

Til þess að byrja í ungbarnasundi þarf barnið að hafa náð 4 kg, vera orðið 8 vikna og nafli þess gróinn. Mörgum foreldrum finnst samt betra að byrja þegar barnið er 3-6 mánaða gamalt. Þá eiga börnin auðveldara með að venjast breytingum sem geta orðið á svefni og matarvenjum þegar mæta þarf á ákveðnum tíma. […]

Meira