Ungbarnasund Erlu

Breytingar vegna Covid-19

Sett inn 12 des 2020 undir Óflokkað

AFHVERJU BREYTTAR TÍMASETNINGAR?! Upplýsingar til allra sem skráðu sig á námskeið í ágúst og nóvember 2020. Komið þið sæl, mig langar aðeins að útskýra betur skráninguna á námskeiðið sem er að hefjast á morgun og næsta þriðjudag. Í lok ágúst átti að hefjast námskeið, flestir þáttakendur voru búnir að greiða fyrir námskeiðið en svo frestaðist […]

Meira

Þetta er ný frétt

Sett inn 06 mar 2015 undir Featured, Fréttir, Óflokkað

Þetta er frétt sem er æsispennandi

Meira

Gestabók-Nýtt á heimasíðunni

Sett inn 14 okt 2013 undir Fréttir, Óflokkað

Okkur þykir fátt skemmtilegra en að fá kveðju í nýju Gestabókina okkar. https://ungbarnasunderlu.is/gestabok

Meira

Gjafabréf

Sett inn 07 okt 2013 undir Fréttir, Óflokkað

Vantar þig sængurgjöf, skírnargjöf eða afmælisgjöf? Gefðu glæsilegt gjafabréf á námskeið hjá Ungbarnasundi Erlu. Gjafabréfin kosta 11500kr og gilda á byrjenda, framhalds- og Fjörkálfanámskeið. Gjafabréfin gilda fyrir barnið á námskeið en foreldrar þurfa þess utan að greiða sig ofan í laugina eins og á öllum námskeiðum í Suðurbæjarlaug. Hægt er að kaupa sundmiða í afgreiðslunni.

Meira