Ungbarnasund Erlu

Gleðistundir – úthlutun fyrir árið 2019

Sett inn 23 des 2019 undir Á forsíðu, Fréttir

Ungbarnasund Erlu óskar öllum gleðilegra jóla og þakkar kærlega þeim sem hjálpuðu Gleðistundum að gleðja í ár. Gleðistundir er styrktarsjóður Ungbarnasunds Erlu. Hlutverk sjóðsins er að styðja við eða styrkja málefni sem tengjast börnum. Sjóðurinn var stofnaður í janúar 2011 af Erlu og Jónasi eiginmanni hennar. Megin uppspretta þess fjármagns sem rennur í sjóðinn eru […]

Meira

Gleðilegt nýtt ár

Sett inn 31 des 2018 undir Á forsíðu, Featured, Fréttir

Gleðilega hátíð kæru vinir, Okkur hjónum er velferð barna sérlega hugleikin og þá sérstaklega þeirra barna sem heyja baráttu við erfiða sjúkdóma. Við vitum að peningar einir og sér lækna engin mein en þeir geta oft létt undir þar sem að það er oft kostnaðarsamt að leita lækninga auk þess sem tekjutap foreldra virðist einnig […]

Meira

Gleðilega hátið

Sett inn 29 des 2017 undir Á forsíðu, Fréttir

Gleðilega hátið kæru fylgjendur Ungbarnasunds Erlu. Á hverju ári styrkir Gleðistundir, styrktarsjóður Ungbarnasunds Erlu málefni sem tengist börnum og það er okkur sannur heiður að tilkynna að í ár, 2017, úthlutum við 150.000 kr til Styrktarsjóðs krabbameinsjúkra barna á Íslandi. http://www.skb.is/is/um-skb. Gleðistundir er styrktarsjóður Ungbarnasunds Erlu. Sjóðurinn var stofnaður í janúar 2011 af Erlu og […]

Meira

Breytt verðskrá fyrir 2016.

Sett inn 31 ágú 2016 undir Fréttir

Frá og með 1.ágúst 2016 kosta öll námskeið og gjafabréf hjá Ungbarnasundi Erlu 12900.  

Meira

Þetta er ný frétt

Sett inn 06 mar 2015 undir Featured, Fréttir, Óflokkað

Þetta er frétt sem er æsispennandi

Meira