Velkomin í ungbarnasund Erlu

námskeið fyrir börn frá 3 mánaða til 2,5 ára

Töfrandi samverustundir

Ungbarnasund er bæði skemmtilegt og þroskandi fyrir barnið og er einstaklega dýrmæt stund fyrir fjölskylduna. Tengsl barns og foreldri styrkjast í gegnum sameiginlega upplifun, snertingu og augnsamband.

Um námskeiðin

Heppilegasti aldurinn til að byrja í ungbarnasundi er milli 3-6 mánaða en það er þó aldrei of seint að byrja.
skoða nánar

Tímatafla

Finndu námskeið sem hentar þér og þínu barni.
skoða nánar

Um Erlu

Eigandi Ungbarnasunds Erlu er Erla Guðmundsdóttir, móðir og íþróttafræðingur.
skoða nánar

Hefur þú einhverjar spurningar?

Umsagnir

Mjög skemmtilegt námskeið þar sem gleðin skein úr andlitum barnanna 🙂
Mæli heilshugar með námskeiði hjá Erlu. Myndi fara endalaust ef fæðingarorlof borgaði betur!
Fagleg, fjölbreyttir tímar, vingjarnlegt viðmót og tekur á móti manni með breiðu brosi. Frábær í alla staði!
Námskeiðin hjá Erlu eru einfaldlega frábær, aðstaðan og kennslan til fyrirmyndar.
© 2025 Allur Réttur Áskilinn