Ungbarnasund Erlu

Gleðilegt nýtt ár

Sett inn 31 des 2018 undir Á forsíðu, Featured, Fréttir

Gleðilega hátíð kæru vinir, Okkur hjónum er velferð barna sérlega hugleikin og þá sérstaklega þeirra barna sem heyja baráttu við erfiða sjúkdóma. Við vitum að peningar einir og sér lækna engin mein en þeir geta oft létt undir þar sem að það er oft kostnaðarsamt að leita lækninga auk þess sem tekjutap foreldra virðist einnig […]

Meira

Þetta er ný frétt

Sett inn 06 mar 2015 undir Featured, Fréttir, Óflokkað

Þetta er frétt sem er æsispennandi

Meira

Leiðarljós

Sett inn 13 feb 2015 undir Á forsíðu, Featured, Fréttir

Í vikunni fór Ungbarnasund Erlu og heimsótti Leiðarljós, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma sem rekin er af sjálfseignarfélaginu Nótt og Dagur. Stuðningsmiðstöðin er ný nálgun við alvarlega langveik börn og fjölskyldur þeirra. Miðstöðin veitir heilbrigðis-og félagsþjónustu út frá einum vísum stað og hefur það hlutverk að skipuleggja og samræma þjónustu við […]

Meira