Sett inn 13 feb 2015
undir Á forsíðu, Featured, Fréttir
Í vikunni fór Ungbarnasund Erlu og heimsótti Leiðarljós, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma sem rekin er af sjálfseignarfélaginu Nótt og Dagur. Stuðningsmiðstöðin er ný nálgun við alvarlega langveik börn og fjölskyldur þeirra. Miðstöðin veitir heilbrigðis-og félagsþjónustu út frá einum vísum stað og hefur það hlutverk að skipuleggja og samræma þjónustu við […]
Meira
Sett inn 06 jan 2014
undir Á forsíðu, Fréttir
Okkur er sönn ánægja að veita Vökudeild þriðju úthlutun úr styrktarsjóðinum Gleðistundum. Eins og undanfarin ár er styrkurinn 100.000kr og er ætlaður til að styðja við málefni sem tengjast ungum börnum. Gleðistundir er styrktarsjóður Ungbarnasunds Erlu og Stundir.is. Hlutverk sjóðsins er að styðja við eða styrkja góð málefni sem tengjast börnum. Sjóðurinn var stofnaður í […]
Meira
Sett inn 14 des 2013
undir Á forsíðu, Fréttir
Vetrarnámskeið 2 hefst 7. og 11.janúar 2014. Nú þegar er orðið fullt á byrjendanámskeið en hægt er að skrá sig á biðlista eða á Vornámskeið sem hefst í mars. Skráning fer fram með því að fylla út umsókn hér á síðunni. Fyrir þá sem hafa verið á byrjendanámskeiði hjá Ungbarnasundi Erlu og vilja skrá sig […]
Meira
Sett inn 14 okt 2013
undir Fréttir, Óflokkað
Okkur þykir fátt skemmtilegra en að fá kveðju í nýju Gestabókina okkar. https://ungbarnasunderlu.is/gestabok
Meira
Sett inn 07 okt 2013
undir Fréttir, Óflokkað
Vantar þig sængurgjöf, skírnargjöf eða afmælisgjöf? Gefðu glæsilegt gjafabréf á námskeið hjá Ungbarnasundi Erlu. Gjafabréfin kosta 11500kr og gilda á byrjenda, framhalds- og Fjörkálfanámskeið. Gjafabréfin gilda fyrir barnið á námskeið en foreldrar þurfa þess utan að greiða sig ofan í laugina eins og á öllum námskeiðum í Suðurbæjarlaug. Hægt er að kaupa sundmiða í afgreiðslunni.
Meira