Þú átt aldrei að gera neitt sem þér líður ekki vel með. En barnið þarf fyrr eða seinna að fara í kaf því að hluti ungbarnasunds er að kenna börnunum að halda niðri í sér andanum í kafi sem er mikið öryggisatriðið þegar þau verða eldri.
Ef þú ert smeik/smeikur við að setja barnið þitt í kaf þá er allt í lagi að bíða með það þarngað til þú ert örugg/öruggur og fá aðstoð kennara til að byrja með. Þegar þið sjáið að barnið heldur niðri í sér andanum í vatni hættið þið að hafa áhyggjur af því og þið finnið öll fyrir meira öryggi í vatni.
© 2013 Allur Réttur Áskilinn, Hannað & Hýst af Avista ehf.