Ungbarnasund Erlu

Hvenær er barnið orðið of gamalt til að fara í ungbarnasund.

Sett inn 17 ágú 2013 undir Fróðleikur

Ungbarnasund ErluAldrei!
Eldri börn geta þurft aðeins lengri tíma til að aðlagast og venjast vatninu. Einnig getur tekið aðeins lengri tíma að læra að halda niðri í sér andanum í kafi.
En þau eru fljót að ná jafningjum sínum ef þau mæta reglulega í sund og hafa gaman.

Ungbarnasund Erlu býður upp á hópa frá 3 mánaða til 2 ára. Betra er að byrja seint að busla en aldrei.