Ungbarnasund Erlu

Haust- og vetrarnámskeið

Sett inn 27 ágú 2013 undir Fréttir

Ungbarnasund Erlu

Þann 20.ágúst hófst 8 vikna haustnámskeið en því lýkur um miðjan október. Það er enn er mögulegt að skrá sig á biðlista ef einhver forfallast á meðan á námskeiði stendur.

Skráning er hafin á næstu námskeið, en hún fer fram með því að fylla út umsókn hér á síðunni. Vetrarnámskeið 1 hefst upp úr miðjum október og lýkur um miðjan desember og Vetrarnámskeið 2 hefst í byrjun janúar.