Ungbarnasund Erlu

Velkomin á nýja heimasíðu Ungbarnasunds Erlu

Sett inn 21 ágú 2013 undir Fréttir

Screen Shot 2013-08-21 at 20.34.01

Kæru lesendur. Það er mér sönn ánægja að tilkynna ykkur að Ungbarnasund Eru hefur tekið í gagnið nýja og glæsilega síðu sem mun auðvelda aðgengi að upplýsingum til muna. Hér má meðal annars finna myndasöfn, umsókn um pláss á námskeið, nýjustu fréttir og fróðleik, tímatöflu og upplýsingar um námskeið.

 

 

Kveðja Erla