Ungbarnasund Erlu

Gleðistundir

Ungbarnasund Erlu - Logo

Gleðistundir – Styrktarsjóður

Gleðistundir er styrktarsjóður Ungbarnasunds Erlu og Stundir.is. Hlutverk sjóðsins er að styðja við eða styrkja góð málefni sem tengjast börnum. Sjóðurinn var stofnaður í janúar 2011. Megin uppspretta þess fjármagns sem rennur í sjóðinn eru frá iðkendum Ungbarnasunds Erlu því að 250 kr af hverju námskeiðisgjaldi fara í hann.

Árið 2011 fékk Downsfélagið á Íslandi 100.000 kr og var styrkurinn ætlaður börnum á aldrinum 0-6 ára. Sjá nánar hér

Árið 2012 fengu tvö félög úthlutað úr sjóðnum. Duchenne samtökin 50.000 kr og félag sem er í fæðingu, Félag fyrir einhverf börn á Íslandi 50.000 kr.

Um næstu áramót munum við úthluta að nýju.