Ungbarnasund Erlu

Fréttir & Fróðleikur

Hvað þarf barnið mitt að vera gamalt til að hefja ungbarnasund?

Sett inn 17 ágú 2013 undir Fróðleikur

Til þess að byrja í ungbarnasundi þarf barnið að hafa náð 4 kg, vera orðið 8 vikna og nafli þess gróinn. Mörgum foreldrum finnst samt betra að byrja þegar barnið er 3-6 mánaða gamalt. Þá eiga börnin auðveldara með að venjast breytingum sem geta orðið á svefni og matarvenjum þegar mæta þarf á ákveðnum tíma. […]

Meira